Login

usercockpit

Vináttuarmband

Vináttuarmbandið er opinbert tákn VINÁTTUFÓTBOLTA áætunarinnar, merki um þolinmæði, jafnrétti og heilbrigðan lífsstíl. Stofnað 2014, armbandið er gert úr tveim einföldum strengjum bláum og grænum að lit.

 

Blár táknar tæran og heiðan himinn fyrir alla og sem allir kunna að meta, friðsæll og þögull að því er virðist. Grænn er litur fótboltavallarins, varanlegur og aðgengilegur öllum heimsbúum óháð aldri, kyni eða stétt.

 

Þátttakendur í VINÁTTUFÓTBOLTA áætluninni skiptast á Vináttuarmböndum fyrir vinsamleg knattspyrnumót og aðra atburði áætlunarinnar. Að vera með Vináttuarmbönd er táknrænt fyrir að eignast vini og sýna hollustu við lykilgildi áætlunarinnar – þolinmæði og vináttu meðal fólks frá mismunandi löndum.

 

Sendifulltrúar VINÁTTUFÓTBOLTA hreyfingarinnar, ungir knattspyrnumenn veita Vináttuarmböndin frægum íþróttamönnum og listamönnum, blaðamönnum og fulltrúum félagasamtaka og stýrinefnda. Þannig er Vináttuarmbandið tæki til efla gildi áætlunarinnar og afla VINÁTTUFÓTBOLTA hreyfingunni nýrra stuðningsmanna.

GLOBAL MEDIA PARTNER

GENERAL MEDIA PARTNER

SPECIAL LANGUAGE PARTNER

Local Media Partner

This website uses cookies to enhance usage, for web analysis, advertising purposes and to integrate social media. You hereby give consent for this website or third-party suppliers to place cookies on your device. For more information please see our privacy policy