Login

usercockpit

Kæru þátttakendur í VINÁTTUFÓTBOLTA áætluninni!

Að bjóða börnum og unglingum stuðning er stærsti og mikilvægasti þátturinn í félagsstarfi okkar fyrirtækis. Við reynum að bjóða yngri kynslóðinni eins mörg tækifæri og hægt er við að velja jákvæða lífsbraut, þroska hæfileika sína og gera sér grein fyrir hvað þau eru fær um. 

 

Við höfum valið fótbolta sem tæki sem nota mætti við að kenna ungum íþróttamönnum að skilja hvern annan betur og kenna þetta jafnframt vinum og fjölskyldu. Færnin í að finna sameiginlegt tungumál, þrátt fyrir að fólk sé ólíkt, tryggir að árangur náist í hópíþróttum, viðskiptalífinu og í lífinu almennt.

 

Við efumst ekki um að að mörg ykkar hafi nú þegar ákveðið að gera íþróttir að ykkar aðalstarfi. Engu að síður, hvaða starf sem þið leggið fyrir ykkur, mun hæfileikinn til að vinna með öðrum alltaf alltaf vinna með ykkur. Ástundun ykkar á íþróttum og heilbrigður lífsstíll munu veita ykkur styrk í hvert sinn sem þið takist á við ný verkefni.

 

Ég vona að áætlunin okkar veiti ykkur marga jákvæða reynslu og marga nýja og áhugaverða vini.

Alexey Miller

GLOBAL MEDIA PARTNER

GENERAL MEDIA PARTNER

SPECIAL LANGUAGE PARTNER

Local Media Partner

This website uses cookies to enhance usage, for web analysis, advertising purposes and to integrate social media. You hereby give consent for this website or third-party suppliers to place cookies on your device. For more information please see our privacy policy